fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Formlegt tilboð United væntanlegt – De Jong klár í að ganga í raðir féalgsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United eru orðnir ansi vongóðir um það að félagið geti keypt Frenkie de Jong frá Barcelona í sumar.

De Jong hefur ekki verið viss um það hvort skrefið til United í sumar sé það besat en hann er að átta sig á því að Barcelona vill selja hann.

Sam Pilger hjá Four Four Two og fleiri miðlum segir frá. Hann segir að De Jong vilji nú vinna aftur með Erik ten Hag en þeir unnu saman hjá Ajax.

Pilger segir svo einnig að United muni nú leggja fram formlegt tilboð til Barcelona þegar félagið hefur fengið þau skilaboð að De Jong vilji ganga í raðir félagsins.

De Jong lék undir stjórn Ten Hag hjá Ajax en var seldur til Barcelona sumarið 2019 fyrir 72 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli