fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Vandræði með vegabréfsáritun Kompany – Vill Bellamy sem aðstoðarþjálfara

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. júní 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vonir Burnley um að ná að ráða Vincent Kompany sem stjóra félagsins eru ekki eins miklar á áður vegna vandræða með vegabréfsáritun hans.

Vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu er það þrautinni þyngri að fá inn erlenda leikmenn og þjálfar.

Kompany vill flytja til Englands en þaðan er kona hans, hann sagði upp hjá Anderlecht í heimalandinu.

Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni á dögunum en vandræðin með vegabréfsáritun Kompany hefur kveikt áhuga Nice í Frakklandi.

Nice hefur sett sig í samband við Kompany og hefur áhuga á að ráða hann til starfa. Óvíst er hvað Kompany gerir en samkvæmt enskum blöðum hefur hann rætt við Craig Bellamy um að gerast aðstoðarþjálfari sinn hjá Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum