fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Leitar að hamingju eftir sex ár hjá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. júní 2022 09:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba segist vera í leit að hamingju nú þegar hann hefur yfirgefið herbúðir MAnchester United. Pogba var hjá United í sex ár.

Mestar líkur eru á því að Pogba fari frítt til Juventus en þar var hann áður en hann kom til United árið 2016.

„Ég vil bara það besta fyrir mig, ég ætla að taka mér tíma og skoða aðeins það besta,“ sagði Pogba.

„Ég vil bara spila fótbolta, vera ég sjálfur og njóta þess sem ég geri.“

„Ég verð að njóta þess sem ég geri, annars spila ég ekki vel. Ég vil ekki hugsa neikvætt.“

„Við getum tapað leikjum og titlum en ég verð að vera glaður til þess að njóta mín. Ég leita að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum