fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Pólland vann Wales í Þjóðadeildinni

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 18:36

Robert Lewandowski og liðsfélagar í pólska landsliðinu / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólland og Wales áttust við í fyrsta leik liðanna í A4-riðlinum í Þjóðadeildinni í kvöld. Það voru Pólverjar sem höfðu betur eftir að hafa lent undir.

Johny Williams kom Walesverjum í forystu þegar sjö mínútur voru liðnar af síðari hálfleik en Jakub Kaminski jafnaði fyrir Pólland á 72. mínútu. Það var svo Karol Swiderski sem tryggði Pólverjum 2-1 sigur þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Pólland er því með þrjú stig. Wales er án stiga líkt og Holland og Belgía sem eiga eftir að spila sinn fyrsta leik.

Sigurvegari riðilsins fer áfram í úrslitakeppnina en liðið sem endar í neðsta sæti fellur niður í B-riðil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið

Tveir dáðustu leikmenn United hissa á því að mark Van Dijk hafi ekki staðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær