fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433

Oliver framlengir í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 13:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Sigurjónsson hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik sem gildir út keppnistímabilið 2024.

Þrátt fyrir að hafa tvívegis farið erlendis í atvinnumennsku, með AGF í Danmörku og svo Bodö/Glimt í Noregi, hefur Oliver þegar leikið 162 mótsleiki fyrir Breiðablik og skorað í þeim 9 mörk.

Þá á hann að að baki tvo A-landsleiki fyrir Íslands hönd og hvorki fleiri né færri en 50 leiki með yngri landsliðum Íslands.

Oliver hefur leikið afar vel í upphafi móts í sterku Blikaliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir