fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Hallbera í tapliði í Svíþjóð

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 19:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði Kalmar sem heimsótti Djurgården í efstu deild kvenna í Svíþjóð í kvöld.

Hallbera lék allan leikinn á vinstri vængnum í 4-0 tapi. Djurgården var komið í 3-0 forystu eftir tæpan 20 mínútna leik en Lova Lundin bætti við fjórða markinu á þriðju mínútu uppbótartímans í síðari hálfleik.

Svekkjandi úrslit fyrir Kalmar sem situr í 9. sæti, síðasta örugga sætinu, með 9 stig eftir 12 leiki. Djurgården er í 7. sæti með 16 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skellir þessum verðmiða á Rashford

United skellir þessum verðmiða á Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu

Dramatík og glæsimörk í Akraneshöllinni – Sjáðu allt það helsta frá gærkvöldinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Í gær

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi