fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Hallbera í tapliði í Svíþjóð

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 19:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði Kalmar sem heimsótti Djurgården í efstu deild kvenna í Svíþjóð í kvöld.

Hallbera lék allan leikinn á vinstri vængnum í 4-0 tapi. Djurgården var komið í 3-0 forystu eftir tæpan 20 mínútna leik en Lova Lundin bætti við fjórða markinu á þriðju mínútu uppbótartímans í síðari hálfleik.

Svekkjandi úrslit fyrir Kalmar sem situr í 9. sæti, síðasta örugga sætinu, með 9 stig eftir 12 leiki. Djurgården er í 7. sæti með 16 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“