fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Blikar og Eyjakonur áfram í átta liða úrslit

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarmeistarar Breiðabliks komust áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins með útsigri gegn Fjarðabyggð/​Hetti/​Leikni í dag.

Blikar lentu undir strax á 2. mínútu en mörk frá Cl­öru Sig­urðardótt­ur, Birtu Georgs­dótt­ur, Hild­i Ant­ons­dótt­ur og Mel­ina Ayr­es tryggðu Blikum sæti í átta liða úrslitum.

ÍBV komst einnig áfram í dag með 2-0 sigri útisigri gegn Keflavík. Staðan var markalaus þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks en ÍBV komst yfir á 66. mínútu þegar Ana Paula Santos Silva setti boltann í eigið net og Olga Sevcova innsiglaði sigur Eyjakvenna með marki tveimur mínútum síðar.

Dregið verður í átta liða úrslitin á morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur

Sambandsdeildin: Valur vann frábæran sigur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld

Evrópu-ballið byrjar hjá Val og Víkingi í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Í gær

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“