fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Blikar og Eyjakonur áfram í átta liða úrslit

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarmeistarar Breiðabliks komust áfram í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins með útsigri gegn Fjarðabyggð/​Hetti/​Leikni í dag.

Blikar lentu undir strax á 2. mínútu en mörk frá Cl­öru Sig­urðardótt­ur, Birtu Georgs­dótt­ur, Hild­i Ant­ons­dótt­ur og Mel­ina Ayr­es tryggðu Blikum sæti í átta liða úrslitum.

ÍBV komst einnig áfram í dag með 2-0 sigri útisigri gegn Keflavík. Staðan var markalaus þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks en ÍBV komst yfir á 66. mínútu þegar Ana Paula Santos Silva setti boltann í eigið net og Olga Sevcova innsiglaði sigur Eyjakvenna með marki tveimur mínútum síðar.

Dregið verður í átta liða úrslitin á morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona