fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Leikmaður Inter semur við Tottenham

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 13:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Króatíski vængmaðurinn Ivan Perisic hefur samið um að ganga til liðs við enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur á næstu leiktíð þegar samningur hans við Inter Milan rennur út í næsta mánuði. Þetta segja fjölmiðlar á Englandi.

Perisic mun skrifa undir tveggja ára samning við Tottenham þar sem hann hittir fyrir sinn gamla stjóra, Antonio Conte. Conte er sagður hafa haft samband við Króatann og sannfært hann um að ganga til liðs við Norður-Lundúnarfélagið.

Perisic hefur verið leikmaður Inter frá árinu 2015. Hann var á láni hjá Bayern Munchen tímabilið 2019-2020 og var hluti af liðinu sem vann þrefalt. Hann skoraði einnig í undanúrslitaleiknum gegn Englandi á HM 2018, sem og í úrslitunum gegn Frökkum í 4-2 tapi.

Markvörðurinn Fraser Forster hefur einnig samið við Tottenham en hann kemur frá Southampton á frjálsri sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum

Telur að Amorim gæti fengið stórt starf á Englandi á næstu vikum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir til FH

Tveir ungir til FH
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill burt frá West Ham í janúar

Vill burt frá West Ham í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu

Tottenham arkar út á markaðinn vegna meiðsla á miðsvæðinu
433Sport
Í gær

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli

Djarfur klæðnaður stjörnunnar í beinni útsendingu um helgina vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir

Hefur upplifað allar hliðar lífsins: Þunglyndi gerði honum erfitt fyrir í mörg ár – Eiginkona hans gefur ekki tommu eftir