fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Klopp tjáir sig um orðróminn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. maí 2022 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu daga hefur Sadio Mane, leikmaður Liverpool, verið sterklega orðaður við Bayern Munchen.

Franska blaðið L’Equipe gekk í dag svo langt að segja að viðræður á milli Mane og Bæjara væru langt komnar.

Talið er að Bayern vilji borga um 25 milljónir punda fyrir Senegalann.

Mane á aðeins ár eftir af samningi sínum við Liverpool.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var spurður út í orðróminn í dag. „Mér er alveg sama. Hann er einbeittur á úrslitaleikinn,“ sagði Þjóðverjinn.

Liverpool mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Liðin mættust í sama leik fyrir fjórum árum en þá vann Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu