fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Svona gæti Chelsea litið út eftir að 32 milljörðum hefur verið dælt í liðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 22:00

Todd Boehly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var greint frá því í enskum miðlum í dag að Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, fengi 200 milljónir punda til að eyða í sumar. Það gerir um 32 milljarða íslenskra króna.

Tuchel fær peninginn til umráða eftir ljóst er að Todd Boehly fær að kaupa félagið.

Enska úrvalsdeildin og ríkisstjórn Bretlands hafa samþykkt kaup Todd Boehly á félaginu.

Það er sagt að Aurelien Tchouameni, Jules Kounde, Josko Gvardiol og Raheem Sterling séu á óskalista Chelsea fyrir sumarið.

The Sun setti saman mögulegt byrjunarlið Chelsea á næstu leiktíð ef Tuchel tekst að landa þeim leikmönnum sem eru á óskalista hans. Það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki