fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hálfleikur í öllum leikjum: City að tapa en verður meistari ef leikar enda svona – Leeds uppi eins og staðan er

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 15:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er hálfleikur í öllum leikjum í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Barist er á öllum vígstöðum.

Manchester City og Liverpool berjast um titilinn. Sem stendur er City ofar á markatölu þrátt fyrir að vera að tapa 0-1 gegn Aston Villa. Það er vegna þess að jafnt er hjá Liverpool og Wolves, 1-1.

Í Meistaradeildarbaráttunni er Tottenham í góðum málum. Liðið leiðir 0-2 gegn Norwich og heldur þar með tveggja stiga forskoti sínu á Arsenal. Skytturnar eru að vinna Everton 2-1 en það mun að öllum líkindum duga til.

Sem stendur er West Ham á leið í Evrópudeildina en liðið er 0-1 yfir gegn Brighton. Á sama tíma er Manchester United að tapa 1-0 gegn Crystal Palace og er því stigi á eftir West Ham.

Leeds heldur þá sæti sínu í deildinni ef leikar enda svona. Liðið er að gera markalaust jafntefli gegn Brentford á sama tíma og Burnley er að tapa gegn Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig