fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Lyon Evrópumeistari í áttunda sinn – Annað skiptið sem Sara Björk vinnur keppnina

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 21. maí 2022 19:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyon er Evrópumeistari eftir sigur á Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld.

Fyrri hálfleikur var hin mesta skemmtun. Amandine Henry kom Lyon yfir með stórglæsilegu marki strax á sjöttu mínútu. Markið má sjá neðst í færslunni.

Ada Hegerberg tvöfaldaði forystu Lyon eftir flott samspil á 23. mínútu.

Staðan var svo orðin ansi þung fyrir Börsunga tíu mínútum síðar þegar Catarina Macario skoraði þriðja mark Lyon.

Alexia Putellas sá til þess að Barcelona átti möguleika fyrir seinni hálfleikinn með marki á 41. mínútu.

Barcelona var meira með boltann í seinni hálfleiknum en náði þó aldrei að minnka muninn frekar og setja sigur Lyon í hætti. Lokatölur 1-3.

Lyon endurheimtir þar með Evrópumeistaratitilinn af frábæru liði Barcelona sem vann hann í fyrra. Þetta er í áttunda sinn sem franska félagið verður Evrópumeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi