Ensk blöð telja að Mo Salah og Virgil van Djik verði klárir í slaginn þegar Liverpool tekur á móti Wolves á sunnudag.
Salah og Van Dijk meiddust í úrslitum enska bikarsins og voru ekki með í vikunni.
Jurgen Klopp sagði á blaðamannafundi í dag ekki vita hvort leikmennirnir yrðu klárir í slaginn, hann vonaðist til þes sen sagði að enginn áhætta yrði tekinn.
Liverpool þarf að vinna Wolves og treysta á að Aston Villa taki stig af Manchester City í lokaumferðinni.
Guardian hefur stillt upp líklegu byrjunarliði í leiknum og má sjá það hér að neðan.