fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Baunar á þá eftir að börnin voru sett í hættulegar aðstæður

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 20. maí 2022 18:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi stuðningsmanna Everton hljóp inn á völlinn eftir sigur liðsins á heimavelli gegn Crystal Palace í gær. Ástæðan fyrir því var sú að með sigrinum er sæti liðsins í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð tryggt.

Skapaði þetta töluverð vandræði. Lenti til að mynda einn stuðningsmaður í útistöðum við Patrick Vieira, stjóra Palace, sem lauk með því að fyrrum miðjumaðurinn sparkaði hann niður.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur gagnrýnt þá stuðningsmenn sem hlupu inn á völlinn með börnum sínum. „Þegar ég sá feður með litla syni sína á vellinum hugsaði ég að ég væri ekki viss hvað þeir væru að pæla. Það er allt í lagi að missa sig ef maður er einn, en að vera með son sinn með sér, þetta hefði getað verið mjög hættulegt,“ sagði Þjóðverjinn.

Enska úrvalsdeildin ætlar að grípa til sérstakra úrræða vegna málsins. Nánar má lesa um það hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park