fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Sögulegur landsleikur í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. maí 2022 10:13

Frá æfingu landsliðsins. ©Torg ehf / Valgardur Gislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Eistlands um vináttuleik milli kvennalandsliða þjóðanna 24. júní næstkomandi á Rannastaadion í Pärnu, Eistlandi. Eistland mun tefla fram A landsliði í leiknum, sem verður skráður sem A-landsleikur, en Ísland mun tefla fram U23 landsliði og mun Jörundur Áki Sveinsson stýra íslenska liðinu.

U23 landslið kvenna hefur einu sinni áður mætt A landsliði, en það var árið 2016 þegar íslenska liðið mætti pólska A landsliðinu og gerðu liðin 1-1 jafntefli (einnig skráður A landsleikur). Þess utan hefur liðið leikið tvo U23 leiki, gegn Skotlandi ytra árið 2012 og gegn Póllandi í Kórnum í febrúar 2015.

Þess má geta að verið er að leggja lokahönd á undirbúning A landsliðs kvenna fyrir úrslitakeppni EM sem fer fram á Englandi í sumar. Íslenska liðið mun leika einn vináttulandsleik fyrir mótið og vonast KSÍ til að geta staðfest leikinn innan fárra daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fenerbahce reynir við Ederson

Fenerbahce reynir við Ederson
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot

Er þetta besta þrenna sögunnar? – Tvær bakfallspyrnur og eitt stórkostlegt skot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins

Stjarnan opnar sig um það sem hefur gengið á undanfarið: Var mjög nálægt gjaldþroti – Borgar nú 1,6 milljónir króna á mánuði til ríkisins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Í gær

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030