fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Suarez á förum frá Atletico Madrid

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 16. maí 2022 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez mun kveðja spænska knattspyrnufélagið Atletico Madrid þegar samningur hans rennur út í sumar.

Úrúgvæinn gekk til liðs við Atletico frá Barcelona árið 2020 og skoraði 21 mark er Atletico vann spænska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sjö ár.

Suarez, sem er 35 ára gamall, hefur skorað 11 mörk í 34 leikjum á yfirstandandi tímabili. Liðið er í þriðja sæti með 68 stig þegar ein umferð er eftir og hefur þegar tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Suarez hefur átt farsælan feril í knattspyrnu og er almennt talinn einn besti framherji í heimi en ekki er víst hvar hann spilar á næstu leiktíð.

Ég gaf mig tvö hundruð prósent fram til félags sem opnaði dyrnar fyrir mér. Ég verð alltaf stuðningsmaður Atleti, sama hvert ég fer,“ sagði kappinn sem var klökkur er hann kvaddi stuðningsmenn félagsins í gær.

 

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Luis Suarez (@luissuarez9)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi

Meiðslavandræði Tottenham aukast – Tíu leikmenn fjarverandi
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“
433Sport
Í gær

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur

Segir að ráðherralaun séu í boði fyrir Sigurð Egil á Akureyri sem er mjög eftirsóttur