fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Klopp setur fram kröfu um að vinsæll sjúkraþjálfari snúi aftur á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. maí 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er að ýta eftir því að Liverpool ráði inn sjúkraþjálfara sem Mo Salah og Virgil van Dijk hafa unnið náið með.

The Ahtletic segir frá því að Christopher Rohrbeck sé að snúa aftur til Liverpool en Klopp er sagður krefjast þess.

Rohrbeck vann hjá Liverpool frá 2017 til 2020 en hann ákvað að fara aftur heim til Þýskalands þá.

Liverpool er að glíma við talsvert af meiðslum og vill Klopp fá Rohrbeck til að koma inn og hjálpa til við að fá heilsu liðsins í betra stand.

Rohrbeck var vel liðinn hjá leikmönnum liðsins og er nú að snúa aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari