fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Aron rifbeinsbrotnaði eftir högg frá Lennon

433
Mánudaginn 16. maí 2022 11:00

Aron Jó í leik með Val. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson leikmaður Vals er með brotið rifbein en Aron fékk högg í leik gegn FH í Bestu deildinni á dögunum.

Aron hefur misst af síðustu tviemur leikjum Vals vegna þess en Steven Lennon leikmaður FH keyrði inn í Aron í leiknum.

Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær en óvíst er hversu lengi Aron verður frá.

Þá meiddust Patrick Pedersen og Arnór Smárason í upphitun Vals í gær og tóku ekki þátt í leik liðsins gegn Stjörnunni.

Stjarnan skoraði sigurmark undir lok leiksins og vann 0-1 sigur á Val. Aron gekk í raðir Vals fyrir tímabilið og hafði farið ágætlega af stað í upphafi Bestu deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari