FH og ÍBV eigast við í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Leikurinn hefst klukkan 14:00.
Greint var frá því í gær að Eggert Gunnþór Jónsson fengi að mæta aftur til starfa hjá FH eftir að hafa verið sendur í leyfi vegna nauðgunarkæru á hendur honum og Aroni Einari Gunnarssyni, öðrum knattspyrnumanni.
Héraðssaksóknari felldi niður málið í gær og sendi FH frá sér yfirlýsingu í kjölfarið þar sem segir að félagið hafi ákveðið að Eggert megi halda aftur til fyrri starfa og verði aftur hluti af leikmannahópi félagsins. Eggert Gunnþór er í byrjunarliði FH í dag.
Byrjunarliðin í dag má sjá hér að neðan.
Byrjunarlið FH:
Gunnar Nielsen, Eggert Gunnþór Jónsson, Steven Lennon, Kristinn Freyr Sigurðsson, Matthías Vilhjálmsson, Björn Daníel Sverrison, Davíð Snær Jóhannson, Guðmundur Kristjánsson, Lasse Pedry, Finnur Orri Margeirsson,Vuk Oskar Dimitrijevic
Byrjunarlið ÍBV: