fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Nýr leikmaður tilkynntur hjá Liverpool á næstu dögum

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 10:55

Fabio Carvalho. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun tilkynna komu Fabio Carvalho til félagsins á allra næstu dögum. Þetta segir Football Insider.

Carvalho átti að koma til Liverpool frá Fulham í janúar en félögunum tókst ekki að klára alla pappírsvinnu áður en félagaskiptaglugginn lokaði.

Samningur Portúgalans unga rennur út í lok leiktíðar og var þessi sóknarþenkjandi miðjumaður mjög eftirsóttur en nú lítur allt út fyrir að Liverpool hafi tekist að landa honum.

Carvalho skoraði 10 mörk og gaf átta stoðsendingar fyrir Fulham á leiktíðinni er liðið vann ensku b-deildina. Carvalho skrifar undir fimm ára samning við Liverpool þar sem hann mun spila undir stjórn Jurgen Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig