fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Axel hafði betur í Íslendingaslag

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 14. maí 2022 15:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson og félagar í Örebro höfðu betur gegn Öster í Íslendingaslag í sænsku b-deildinni í dag. Alex Þór Hauksson leikur fyrir síðarnefnda liðið og léku báðir kappar allan leikinn í dag.

Erik Björndahl skoraði eina mark fyrri hálfleiks er hann kom heimamönnum í Örebro í forystu. Noel Milleskog kom svo Örebro í 2-0 fimm mínútum fyrir leikslok en Noel Milleskog klóraði í bakkann fyrir gestina á fimmtu mínútu uppbótartíma, lokatölur 2-1.

Axel kom til Örebro frá Riga í Lettlandi í lok mars. Liðið situr í fjórða sæti sænsku b-deildarinnar með 13 stig eftir sjö umferðir. Öster er með einu stigi minna í sjöunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig