fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
433Sport

Ronaldo: „Við verðum að gefa Ten Hag tíma“

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 13. maí 2022 19:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Man United, tjáði sig um komu Hollendingsins Erik Ten Hag til félagsins í dag en Ten Hag tekur við stjórnvölunum hjá United að yfirstandandi tímabili loknu.

United hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu og verður þetta fimmta ár félagsins í röð án titils. „Ég veit að hann hefur gert frábæra hluti með Ajax og að hann er reynslumikill þjálfari, en við verðum að gefa honum tíma,“ sagði Portúgalinn.

„Hann verður að fá að ráða hvað breytist. Allt félagið mun njóta góðs af ef hann stendur sig vel, svo ég óska honum góðs gengis,“ bætti Ronaldo við. „Við erum allir spenntir og glaðir, ekki bara leikmennirnir heldur stuðningsmennirnir líka. Við verðum að hafa trú á að við getum unnið titla á næstu leiktíð.“

Framíð Ronaldo hjá United er óljós þar sem félagið leikur ekki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Samningur Ronaldo rennur ekki út fyrr en á næsta ári en ákvæði er í samningnum um að framlengja um eitt ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki sár yfir því að missa besta manninn til Tottenham

Ekki sár yfir því að missa besta manninn til Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn efstur á óskalista Chelsea en ekkert tilboð hefur borist

Enn efstur á óskalista Chelsea en ekkert tilboð hefur borist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besti varnarmaður Ítalíu ætlar að fara í sumar

Besti varnarmaður Ítalíu ætlar að fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti fullur á æfingar hjá stærsta félagi heims

Mætti fullur á æfingar hjá stærsta félagi heims
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Níu ára lýsir hremmingum og lögregluofbeldi í París – „Hélt að lögreglan ætti alltaf að hjálpa fólki“

Níu ára lýsir hremmingum og lögregluofbeldi í París – „Hélt að lögreglan ætti alltaf að hjálpa fólki“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn ánægður með að vera mættur aftur á klakann og birtir af sér myndir – Hitti Hannes Þór

Íslandsvinurinn ánægður með að vera mættur aftur á klakann og birtir af sér myndir – Hitti Hannes Þór
433Sport
Í gær

Bálreið eftir að transkonum var bannað að vera með – „Það er í raun ógeðslegt“

Bálreið eftir að transkonum var bannað að vera með – „Það er í raun ógeðslegt“
433Sport
Í gær

Lewandowski færist nær Barcelona

Lewandowski færist nær Barcelona