fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
433Sport

Maguire og Fern giftu sig hjá sýslumanni í dag – Rándýrt brúðkaup í sumar

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 18:20

Maguire og Fern.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, giftist í dag unnustu sinni, Fern Hawkins.

Athöfnin var lítil og fór fram hjá sýslumanni ásamt nánustu aðstandendum þeirra hjóna.

Í sumar munu þau Maguire og Hawkins svo halda stórglæsilegt brúðkaup í kastala í Frakklandi.

Maguire og Hawkins eru bæði 29 ára gömul og hafa verið saman í fjölda ára. Þau hafa verið trúlofuð síðan í febrúar 2018.

Það hefur lítið gengið hjá Maguire á vellinum á þessari leiktíð. Bæði honum og Man Utd hefur gengið afleitlega. Hann hefur þó einhverju að fagna utan vallar núna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið

Vilja Jesse Lingard til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur

Björn dregur fram staðreyndir – Karlar fá sextán sinnum meiri pening en konur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní

Er eftirsóttasti strákurinn á ballinu – Kærasta hans elskar glamúr og bikiní
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aron Einar framlengir við Al-Arabi

Aron Einar framlengir við Al-Arabi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning

Landsliðsmarkvörðurinn í viðræðum um nýjan samning
433Sport
Í gær

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi

Stjóri Ajax svaraði spurningu um tvo leikmenn: Auðvitað er eitthvað í gangi
433Sport
Í gær

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins

Verður næst dýrasti leikmaður í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun

Stelpurnar hefja leik í Noregi á morgun