fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Daði Freyr í Kórdrengi  „Eftir að hafa tekið sér frí frá fótbolta vegna óæskilegrar hegðunar“

433
Fimmtudaginn 12. maí 2022 08:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daði Freyr Arnarsson er genginn í raðir Kórdrengja en félagið staðfestir þetta á heimasvæði sínu. Hann kemur til Kórdrengja frá FH.

Daði fór í leyfi frá FH í febrúar eftir að hafa verið sakaður um áreitni í garð ungra kvenna.

„Daði Freyr Arnarsson kemur til Kórdrengja eftir að hafa tekið sér frí frá fótbolta vegna óæskilegrar hegðunar í fortíð sinni,“ segir á vef Kórdrengja

Daði Freyr er kominn með leikheimild hjá Kórdrengjum og gæti spilað sinn fyrsta leik gegn Fylki á morgun. Félagið segir í yfirlýsingu að félagið sé vettvangur þar sem fólk fær annað tækifæri til að sanna sig.

„Kórdrengir hafa ávallt frá stofnun félagsins verið vettvangur þar sem einstaklingar fá annað tækifæri til að sanna sig. Við erum spenntir að vinna með Daða og treystum því að hann muni frá og með tímanum hjá okkur vera þekktur fyrir afrek sín á vellinum og að hafa vaxið sem einstaklingur,“
segir einnig.

Sjá einnig:
Daði Freyr farinn í leyfi frá FH – Sakaður um áreitni og ósæmilega hegðun í garð ungra kvenna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu