fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

AGF mistókst að tryggja áframhaldandi veru í deildinni – Lærisveinar Freys með sigur í toppbaráttunni

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 18:31

Jón Dagur Þorsteinsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingaliðið AGF í dönsku úrvalsdeildinni missti af tækifærinu til að tryggja áframhaldandi veru í deildinni gegn Vejle í dag.

Vejle vann leikinn 1-0. Mikael Neville Anderson og Jón Dagur Þorsteinsson voru báðir í byrjunarliði AGF í leiknum.

Úrslitin þýða að AGF er þremur stigum á undan Vejle, sem er í fallsæti, þegar tvær umferðir eru eftir. Markatala AGF er þó mun betri.

Í dönsku B-deildinni unnu lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby 1-0 sigur á Hvidovre. Sævar Atli Magnússon kom inn á sem varamaður fyrir Lyngby í dag og lék um stundarfjórðung.

Lyngby er á toppi deildarinnar með 56 stig, tveimur stigum á undan liðinu í þriðja sæti, þegar þrjár umferðir eru eftir. Tvö lið fara upp í efstu deild.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga