fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Úti að skokka með ökklaband – Hittir dómara síðar í mánuðinum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benjamin Mendy, sem er á mála hjá Manchester City á Englandi, mun mæta fyrir dómara síðar í mánuðinum ásamt lögfræðingum sínum.

Knattspyrnumaðurinn er sakaður um sjö nauðganir á fjórum konum. Þá er hann sakaður um eitt kynferðisbrot og einnig tilraun til nauðgunar.

Hinn 27 ára gamli Mendy hefur verið laus gegn tryggingu frá því síðasta haust. Hann leikur augljóslega ekki með Man City á meðan málinu stendur.

Í dag sást Mendy úti að skokka með ökklaband. Voru ensk götublöð ekki lengi að ná myndum af honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur