David Ornstein einn virtasti blaðamaður Bretlandseyja segir að Manchester City muni í vikunni staðfesta kaup sín á Erling Haaland frá Dortmund.
City mun borga 63 milljónir punda fyrir Haaland en slík klásúla er í samningi hans. Framherjinn frá Noregi fetar í fótspor föður sína, Alf-Inge sem lék með City.
🚨 Erling Haaland to Man City a done deal + confirmation expected this week, according to sources in Germany. Personal terms complete & Dortmund anticipate City informing them in coming days of intention to activate release clause @TheAthleticUK #MCFC #BVB https://t.co/tx8kUxjLkF
— David Ornstein (@David_Ornstein) May 9, 2022
Flest stórlið í Evrópu hafa verið á eftir Haaland en fyrir nokkru síðan var ljóst að City yrði fyrir valinu.
Ornstein segir einnig frá því að Paul Pogba hafi hafnað því að ganga í raðir City í sumar en slíkt hefur verið í umræðunni.
Pogba mun samkvæmt Ornstein vilja fara frá Englandi þegar hann yfirgefur Manchester United í lok maí. Juventus, PSG og Real Madrid hafa öll áhuga á Pogba.
🚨 EXCL: Paul Pogba will not be joining Man City. 29yo seriously considered offer but opted against + his camp have told #MCFC. Favours whole package at another club: #Juve, #PSG, #RMFC currently main contenders – no final decision yet @TheAthleticUK #MUFC https://t.co/tx8kUxjLkF
— David Ornstein (@David_Ornstein) May 9, 2022