fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Alfreð og félagar steinlágu

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augsburg heimsótti RB Leipzig í efstu deild Þýskalands í dag og tapaði stórt.

Lokatölur urðu 4-0 þar sem Christopher Nkunku gerði tvö mörk og Andre Silva og Emil Forsberg eitt.

Alfreð Finnbogason var ónotaður varamaður hjá Augsburg í dag.

Augsburg er í fjórtánda sæti með 35 stig. Liðið er öruggt með sæti í Bundesligunni á næstu leiktíð. Ein umferð er enn óleikin.

Leipzig er í fjórða sæti deildarinnar og í góðri stöðu upp á að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur