Grótta tekur á móti Vestra í fyrstu umferð Lengjudeildar karla nú klukkan 14. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Hringbraut.
Byrjunarliðin eru komin í hús og má sjá þau neðst í fréttinni.
Hringbraut mun í sumar sýna ein leik í beinni útsendingu úr hverri umferð og vera með markaþátt eftir hverja umferð.
Markaþáttur deildarinnar er svo á mánudag klukkan 19:30 og er einnig sýndur á Hringbraut.
Byrjunarlið Gróttu
Jón Ívan Rivine (m), Arnar Þór Helgason (f), Ólafur Karel Eiríksson, Kjartan Kári Halldórsson, Kristófer Orri Pétursson, Luke Rae, Kristófer Melsted, Valtýr Már Michaelsson, Gabríel Hrannar Eyjólfsson, Gunnar Jónas Hauksson, Óliver Dagur Thorlacius.
Byrjunarlið Vestra
Marvin Darri Steinarsson (m), Chechu Meneses, Daniel OSafo-Badu, Pétur Bjarnason, Nacho Gil, Nicolaj Madsen, Deniz Yaldir, Elmar Atli Garðarson (f), Auerlien Norest, Diogo Coelho, Segine Fall.