fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Stjörnuprýtt í útför Mino Raiola sem fram fór í Mónakó

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 11:02

Zlatan og Raiola á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærstu stjörnur fótboltans mættu til Mónakó í gær til að fylgja umboðsmanninum, Mino Raiola síðasta spölinn.

Raiola lést á laugardag eftir erfið baráttu við veikindi. Hann hafði fyrr á árinu farið í stóra aðgerð vegna veikinda og náði aldrei fullum bata.

Hann var aðeins 54 ára gamall. Mino Raiola var með margar stærstu stjörnur knattspyrnunnar á sínum snærum. Þar á meðal má nefna leikmennina Erling Haaland, Zlatan Ibrahimovich og Paul Pogba.

Getty Images

Haaland, Zlatan og fleiri stjörnur fótboltans mættu í jarðarför hans í Mónakó í gær en þar hafði Raiola verið búsettur.

Cesc Fabregas leikmaður Mónakó mætti á svæðið en þar var einnig Gianluigi Donnarumma markvörður PSG og Marco Veratti liðsfélagi hans, báðir voru skjólstæðingar Raiola.

Pavel Nedved fyrrum miðjumaður Juventus var einnig mættur en hann var fyrsta stóra nafnið sem Raiola starfaði fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu

Valur og Víkingur í eldlínu í Evrópu í dag – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum