fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Arteta og Eidevall framlengja við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. maí 2022 09:30

Mikel Arteta (til vinstri) gerði nýjan samning í gær og þénar vel.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest að Mikel Arteta hafi framlengt samning sinn við félagið en á sama tíma skrifaði Jonas Eidevall þjálfari kvennaliðs félagsins undir framlengingu.

„Ég er spenntur og þakklátur, ég er glaður í dag,“ sagði Arteta sem skrifaði undir til 2025.

Arteta tók við Arsenal árið 2019 og hefur átt ágætis spretti með liðið, hann vonast til þess að koma liðinu í Meistaradeildina á næstu leiktíð.

Eidevall tók við kvennaliði Arsenal fyrir ári síðan en liðið er í baráttu um sigur í Ofurdeildinni á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“