fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Vill sjá Lampard fá sparkið – ,,Everton mun 100% falla ef ekki verða gerðar breytingar“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Anichebe, fyrrum framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur kallað eftir því að Frank Lampard, knattspyrnustjóri liðsins sem var ráðinn inn fyrr á tímabilinu, verði látinn fara eftir 3-2 tap liðsins gegn Burnley í gær. Everton er í harðri fallbaráttu og missti af mikilvægum stigum í gærkvöldi.

Anichebe virtist bálreiður yfir leiknum í gærkvöldi en á meðan honum stóð setti hann nokkrar færslur í sögu sína á Instagram.

,,Leikmennirnir eru ekki nógu góður en Frank er það ekki heldur, eins mikið og ég elska hann sem leikmann og hann virðist vera toppnáungi. Everton mun 100% falla ef ekki verða gerðar breytingar,“ var á meðal þess sem Anichebe sett inn á samfélagsmiðla í gærkvöldi.

Everton er sem stendur í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 25 stig eftir 29 leiki, einu stigi frá fallsæti nú þegar að liðið á eftir að leika níu leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“