fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Hætti skyndilega við að svara fyrir sig þegar hann sá að þetta var Eriksen – Knúsaði hann í staðinn

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 5. mars 2022 17:45

Brandon Williams og Christian Eriksen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegt atvik átti sér stað í 3-1 sigri Brentford á Norwich í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag.

Þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Christian Eriksen frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM síðasta sumar.

Eriksen braut á Brandon Williams í leiknum og togaði hann niður í grasið og var Williams brjálaður yfir því og ætlaði að hjóla í hann en sá þá að þetta var Eriksen og faðmaði hann í staðinn. Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu