fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Hætti skyndilega við að svara fyrir sig þegar hann sá að þetta var Eriksen – Knúsaði hann í staðinn

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 5. mars 2022 17:45

Brandon Williams og Christian Eriksen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegt atvik átti sér stað í 3-1 sigri Brentford á Norwich í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag.

Þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Christian Eriksen frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM síðasta sumar.

Eriksen braut á Brandon Williams í leiknum og togaði hann niður í grasið og var Williams brjálaður yfir því og ætlaði að hjóla í hann en sá þá að þetta var Eriksen og faðmaði hann í staðinn. Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?