fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Hætti skyndilega við að svara fyrir sig þegar hann sá að þetta var Eriksen – Knúsaði hann í staðinn

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 5. mars 2022 17:45

Brandon Williams og Christian Eriksen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegt atvik átti sér stað í 3-1 sigri Brentford á Norwich í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag.

Þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Christian Eriksen frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM síðasta sumar.

Eriksen braut á Brandon Williams í leiknum og togaði hann niður í grasið og var Williams brjálaður yfir því og ætlaði að hjóla í hann en sá þá að þetta var Eriksen og faðmaði hann í staðinn. Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær