fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Hætti skyndilega við að svara fyrir sig þegar hann sá að þetta var Eriksen – Knúsaði hann í staðinn

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 5. mars 2022 17:45

Brandon Williams og Christian Eriksen / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtilegt atvik átti sér stað í 3-1 sigri Brentford á Norwich í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag.

Þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Christian Eriksen frá því að hann fór í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM síðasta sumar.

Eriksen braut á Brandon Williams í leiknum og togaði hann niður í grasið og var Williams brjálaður yfir því og ætlaði að hjóla í hann en sá þá að þetta var Eriksen og faðmaði hann í staðinn. Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning

Arne Slot vildi ekki selja þennan leikmann Liverpool í sumar – Vildi frekar að hann fengi nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“
433Sport
Í gær

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot