fbpx
Mánudagur 04.júlí 2022
433Sport

Á leikdegi íslenska landsliðsins breytist Jóhannes úr föður í þjálfara

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 5. mars 2022 09:30

Ísak og Jói Kalli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að hann og sonur hans, landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, muni haga sínu samstarfi í kringum landsliðið faglega. Í landsliðsverkefnum sé hann ekki pabbi neins leikmanns, heldur þjálfari.

Jóhannes Karl var spurður út í þessa stöðu í þættinum 433.is í vikunni.

,,Við erum lítil þjóð og það hafa oft komið upp svona hlutir, bæði tengsl í félagsliðum á Íslandi og einnig í landsliðinu, sagan hefur alveg sýnt okkur það. Í svona stöðu þarf bara að geta sett allar tilfinningar til hliðar. Ég er náttúrulega pabbi hans Ísaks en þegar að komið er í verkefnið er ég ekki pabbi neins leikmanns. Þá er ég bara þjálfari og ég hef engar áhyggjur af því að bæði ég og hann (Ísak) munum vinna þetta faglega,“ sagði Jóhannes Karl.

video

En hann segist auðvitað hafa þurft að velta þessu fyrir sér ,,og ég þurfti að ræða þetta sérstaklega við Arnar þegar að viðræður okkar voru komnar á þetta stig. Það þurfa að vera ákveðnir verkferlar í gangi og faglegheitin í algjörum toppi, það verður faglega gert,“ segir Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í þættinum 433.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu

Vill miklu frekar fara til Barcelona og bíður eftir spænska liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við

Ronaldo gerði nákvæmlega það sem Carragher bjóst við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London

Leikmaður Liverpool að kaupa hús Sterling sem er á leið til London
433Sport
Í gær

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps

2. deild: Víkingar töpuðu heima – Njarðvík enn án taps
433Sport
Í gær

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku

Launahæstu leikmenn allra liða í ensku úrvalsdeildinni – Fær yfir 500 þúsund pund á viku