fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Níu handteknir þegar United vann Leeds

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. febrúar 2022 11:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu aðilar voru handteknir í kringum leik Manchester United og Leeds í gær en um var að ræða handtökur fyrir leik og á meðan honum stóð.

Lögreglan segir að ekkert alvarelgt hafi átt sér stað en mikil umræða hefur verið um ofbeldi í kringum leiki á þessu tímabili.

Leeds tók á móti Manchester United í gær en um er að ræða erkifjendur. Færi voru á báða bóga framan af en það voru gestirnir sem tóku forystuna á 34. mínútu. Þá skoraði Harry Maguire með skalla eftir hornspyrnu.

Bruno Fernandes bætti við marki fyrir Man Utd í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir góða skyndisókn. Leeds kom mun sterkara inn í seinni hálfleikinn og minnkaði muninn á 53. mínútu. Rodrigo átti þá það sem leit út fyrir að vera fyrirgjöf en rataði í netið. Innan við mínútu síðar jafnaði Raphinha eftir flotta fyrirgjöf Daniel James.

Það var meðbyr með heimamönnum næstu mínútur. Það var hins vegar Man Utd sem komst yfir á nýjan leik með marki Fred á 70. mínútu. Anthony Elanga innsiglaði svo 2-4 sigur gestanna eftir frábæran undirbúning Fernandes seint í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar