fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Sjáðu ömurlega vítaspyrnu Neymar í gær

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 20. febrúar 2022 10:15

Neymar /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nantes gerði sér lítið fyrir og vann Paris Saint-Germain á heimavelli í frönsku Ligue 1 í kvöld.

Heimamenn voru 3-0 yfir í hálfleik eftir mörk frá Randal Kolo Muani, Quentin Merlin og Ludovic Blas.

Neymar minnkaði muninn fyrir stjörnum prýtt Parísarliðið snemma í seinni hálfleik. Lionel Messi og Kylian Mbappe, ásamt Neymar, voru í byrjunarliði PSG í kvöld.

Neymar gat einmitt lagað stöðuna fyrir PSG stöðunni 3-1 en þá fékk PSG vítaspyrnu. Spyrna Neymar var hins vegar afar slök og varði markvörður Nantes hana auðveldlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Í gær

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“