fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Loks tókst Messi að skora – Fyrsta markið í tæpa þrjá mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. febrúar 2022 13:00

Lionel Messi og Neymar / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur átt í stökustu vandræðum með að skora mörk í frönsku úrvalsdeildinni en honum tókst að skora í gær.

Messi skoraði eitt mark í 5-1 sigri PSG á Lille en um var að ræða annað mark Messi í frönsku deildinni.

Messi skoraði síðast í deildinni í nóvember og því er tæplega þriggja mánaða bið á enda.

Messi hefur hins vegar verið heitur í Meistaradeildinni sem fer aftur af stað í febrúar.

Mark Messi í gær má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun