fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Everton staðfestir ráðningu á Frank Lampard

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. janúar 2022 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur staðfest ráðningu sínu á Frank Lampard en hann tekur við af Rafa Benitez.

Lampard gerir tveggja og hálfs árs samning við Everton en hann hefur verið í fríi frá fótboltanum í eitt ár.

Lampard tók við Derby árið 2018 og ári síðar tók hann við Chelsea. Hann var í 18 mánuði stjóri Chelsea en var svo rekinn.

Everton hefur síðustu vikur leitað að eftirmanni Benitez og að lokum varð Lampard fyrir valinu.

Paul Clement, Joe Edwards og Chris Jones verða aðstoðarmenn Lampard hjá Everton. Viðtal við hann eftir undirskrift er hér að neðan.

Þá verður Duncan Ferguson áfram í þjálfarateymi Everton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga