fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Íslenska landsliðið verður staðsett í Crewe í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 10:30

Kvennalandsliðið Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið verður staðsett í Crewe í sumar á meðan Evrópumótið fer fram. Liðið leikur leiki sína í Manchester og Rotherham.

Klukkutíma akstur er frá Crewe til Manchester en tæplega tveggja klukkutíma akstur er til Rotherham.

Íslenska liðið mætir Ítalíu og Belgíu í Manchester en leikur við Frakkland í Rotherham.

„Liðið verður á hóteli í nágrenni Crewe og æfingavöllurinn er á svæði Crewe Alexandra, þetta skýrðist bara nýlega, ég hef svo sem ekki meiri upplýsingar akkúrat núna,“ sagði Ómar Smárason fjölmiðlafulltrúi KSÍ í svari við fyrirspurn DV.

Íslenska liðið leikur sinn fyrsta leik 10 júlí og riðilinn endar 18 júlí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna