fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
433Sport

Þetta er erfiðasti andstæðingur Haaland á ferlinum

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 18:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland, leikmaður Dortmund, var í viðtali við ESPN á dögunum og þar var hann beðinn um að velja erfiðasta varnarmanninn sem hann hefði mætt á ferlinum.

Valið var auðvelt fyrir Norðmanninn öfluga en erfiðasti varnarmaður sem Haaland hefur mætt er Virgil van Dijk.

„Hann er svo stór, sterkur og fljótur og er með ótrúlegar tímasetningar,“ sagði Haaland við ESPN.

„Ég held að ég hafi ekki unnið einvígi á móti honum, hann er algjört skrímsli.“

Haaland mætti van Dijk fyrst árið 2019 er hann spilaði með Red Bull Salzburg gegn Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV

Besta deildin: Blikar fóru illa með KA – Þrenna dugði ekki til gegn ÍBV
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal

Jónatan Ingi skoraði í sigri Sogndal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti fullur á æfingar hjá stærsta félagi heims

Mætti fullur á æfingar hjá stærsta félagi heims
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sara Björk verið í viðræðum við lið

Sara Björk verið í viðræðum við lið
433Sport
Í gær

Lewandowski færist nær Barcelona

Lewandowski færist nær Barcelona
433Sport
Í gær

Íslenskar getraunir lækka verðið

Íslenskar getraunir lækka verðið