fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Hörmungar Messi í Frakklandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. janúar 2022 09:30

Lionel Messi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur svo sannarlega ekki fundið taktinn með franska stórliðinu PSG eftir að hann gekk í raðir félagsins síðasta haust.

Tölfræði Messi í deildinni þar í landi er vægast sagt slök, þannig hefur Messi aðeins skorað eitt mark í tólf leikjum í deildinni.

Messi verður þó ekki sakaður um að reyna að skora ekki því hann hefur átt 44 tilraunir að marki andstæðinganna.

Aðeins ein hefur ratað í markið og er þetta næst versta tölfræðin í Evrópu þegar kemur að mörkum miðað við tilraunir.

Aðeins Joaa Cancelo bakvörður Manchester City hefur átt fleiri tilraunir að marki en aðeins skorað eitt mark. Cancelo hefur átt 46 tilraunir.

Messi kom frítt til PSG síðasta haust frá Barcelona en hann var neyddur til þess að yfirgefa Katalóníu vegna fjárhagsstöðu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið