fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 23. janúar 2022 21:30

Karius eftir leikinn örlagaríka 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville viðurkenndi á dögunum að hann hafi gengið of langt í gangrýni á Loris Karius, fyrrum markvörð Liverpool. Klopp var ósáttur við Neville á þeim tíma og lét hann heyra það.

„Það er erfitt að vinna deildina án þess að hafa markmann, hann er ekki nógu góður. Hann lítur út fyrir að vera stressaður og er bara ekki nægilega góður,“ sagði Neville á Sky eftir 4-3 tap Liverpool gegn Bournemouth árið 2016.

Klopp var afar ósáttur við ummæli Neville og sagði að hann væri ekki hæfur til að hafa skoðun á þessu eftir vandræði hans sem þjálfari Valencia.

Fimm árum seinna viðurkenndi Neville í viðtali við Sportsmail að hann hafi gengið oft langt.

„Ég fór yfir strikið með þessum ummælum. Ég sagði að Liverpool myndi aldrei vinna deildina með hann. Þegar ég lít til baka þá sé ég að ég gagnrýndi þennan unga mann allt of mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“

Hegðun markvarðar KR til umræðu – „Þér líður eins og gangandi kúk þegar þú gerir svona mistök“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford

Segir að þarna hafi Ten Hag tapað klefanum á Old Trafford