fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir að hafa hrækt á öryggisvörð

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Tottenham hefur verið handtekinn fyrir að hafa hrækt á öryggisvörð á meðan að leikur Leicester City og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gærkvöldi.

Leiknum lauk með 2-3 dramatískum sigri Tottenham þar sem að sigurmark leiksins kom í uppbótartíma venjulegs leiktíma.

Samkvæmt talsmanni lögreglunnar í Leicesterskíri er hegðun stuðningsmannsins flokkuð sem áras og hann er enn í haldi lögreglunnar. ,,Honum er gefið að sök að hafa hrækt á öryggisvörð.“

Mikil fagnaðarlæti brutust út undir lok leiks þegar að Steven Bergwijn, skoraði sigurmarkið fyrir Tottenaham. Mikið kraðak skapaðist þar sem að stuðningsmenn Tottenham sátu á heimavelli Leicester, King Power vellinum og mátti sjá mikin troðning og öryggisverði falla til jarðar í fagnaðarlátunum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM

Ísland með fínan sigur í eina æfingleiknum fyrir EM
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal og United berjast um sama bitann

Arsenal og United berjast um sama bitann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Högg í maga Liverpool og Manchester United

Högg í maga Liverpool og Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Almarr mættur í Fram frá Val

Almarr mættur í Fram frá Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tielemans á blaði hjá Erik ten Hag

Tielemans á blaði hjá Erik ten Hag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan selur ungstirni til Danmerkur

Stjarnan selur ungstirni til Danmerkur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“

Mamma hennar ráðlagði henni að sofa hjá á hverjum degi – „Ég skipa honum að vera snöggur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lukaku mættur til að klára dæmið – „Ég er svo glaður“

Lukaku mættur til að klára dæmið – „Ég er svo glaður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiður Smári fór yfir „frábæran“ menntaskólaferil – „Ég var bara þarna“

Eiður Smári fór yfir „frábæran“ menntaskólaferil – „Ég var bara þarna“