fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir að hafa hrækt á öryggisvörð

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Tottenham hefur verið handtekinn fyrir að hafa hrækt á öryggisvörð á meðan að leikur Leicester City og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gærkvöldi.

Leiknum lauk með 2-3 dramatískum sigri Tottenham þar sem að sigurmark leiksins kom í uppbótartíma venjulegs leiktíma.

Samkvæmt talsmanni lögreglunnar í Leicesterskíri er hegðun stuðningsmannsins flokkuð sem áras og hann er enn í haldi lögreglunnar. ,,Honum er gefið að sök að hafa hrækt á öryggisvörð.“

Mikil fagnaðarlæti brutust út undir lok leiks þegar að Steven Bergwijn, skoraði sigurmarkið fyrir Tottenaham. Mikið kraðak skapaðist þar sem að stuðningsmenn Tottenham sátu á heimavelli Leicester, King Power vellinum og mátti sjá mikin troðning og öryggisverði falla til jarðar í fagnaðarlátunum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“

Harðorður Piers hjólar í allt og alla – „Ríkir, hrokafullir og heimskir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óli Valur að verða liðsfélagi Arons í Svíþjóð? – Tilboð á borðinu

Óli Valur að verða liðsfélagi Arons í Svíþjóð? – Tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal æfir á slóðum íslenska landsliðsins

Arsenal æfir á slóðum íslenska landsliðsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kári ómyrkur í máli er hann ræddi atburði gærdagsins – „Óþolandi að einhver einn gæi frá Moldavíu geti haft svona mikil áhrif“

Kári ómyrkur í máli er hann ræddi atburði gærdagsins – „Óþolandi að einhver einn gæi frá Moldavíu geti haft svona mikil áhrif“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður Malmö harðorður í garð Kristals: Ótrúlega heimskulegt af honum

Leikmaður Malmö harðorður í garð Kristals: Ótrúlega heimskulegt af honum
433Sport
Í gær

Kristall um rauða spjaldið: Vissi ekki að ég væri að gera eitthvað rangt

Kristall um rauða spjaldið: Vissi ekki að ég væri að gera eitthvað rangt
433Sport
Í gær

Guardiola spyr um veðrið á Ítalíu – Eigendur Man City keyptu ítalskt félag

Guardiola spyr um veðrið á Ítalíu – Eigendur Man City keyptu ítalskt félag