fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 13:00

Eric Cantona fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem að heimatreyju enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United hafi verið lekið á netið en myndir af treyjunni hafa slegið í gegn hjá stuðningsmönnum Manchester United á samfélagmiðlum.

treyjan er að sjálfsögðu í hinum hefðbundna rauða lit Manchester United og minnir stuðningsmenn félagsins óneitanlega á Umbro treyjuna frá tímabilinu 1993/94 þegar að Manchester United vann bæði deild og bikar á Englandi.

Það er vefsíðan FootyHeadlines sem lak birti myndirnar af möglegri nýrri treyju United á netið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa