fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Enski boltinn: Englandsmeistararnir styrkja stöðu sína á toppnum með góðum sigri á Chelsea

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 15. janúar 2022 14:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu lauk fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þar tók Manchester City á móti Chelsea í sannkölluðum stórleik. Leiknum lauk með 1-0 sigri Manchester City.

Fyrri hálfleikur var nokkurs konar skák á milli þjálfara liðanna. Liðin náðu bæði að koma sér nokkrum sinnum í álitlegar stöður en lítið var um dauðafæri. Chelsea varðist vel og leyfði sóknarmönnum Manchester City lítið að gera fram á við og var enn markalaust er flautað var til hálfleiks.

Manchester City var með betri stjórn á seinni hálfleiknum og Kevin De Bruyne braut ísinn á 70. mínútu með laglegu skoti vel fyrir utan teig. Þetta reyndist sigurmark leiksins og Manchester City styrkir stöðu sína í toppsætinu.

Manchester City er með 56 stig í 1. sæti en Chelsea er með 43 stig í 2. sæti.

Manchester City 1 – 0 Chelsea
1-0 Kevin De Bruyne (´70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“