fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Arnar Þór neitar að gefa upp hvort Ólafur Ingi komi til greina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson leitar að aðstoðarmanni fyrir íslenska landsliðið í knattspyrnu. Eiður Smári Guðjohnsen samdi um starfsflok á dögunum.

Íslenska liðið er í verkefni núna en Davíð Snorri Jónasson þjálfari U21 árs liðsins og Ólafur Ingi Skúlason þjálfari U19 ára liðsins aðstoða Arnar í verkefninu.

Arnar hefur sagt að þrír aðilar séu efstir á blaði hans í starf aðstoðarþjálfara, sá einstaklingur þarf einnig að hafa reynslu úr landsliðsumhverfi. Þannig gæti Ólafur Ingi sterklega komið til greina enda reyndur landsliðsmaður

„Samstarfið hefur gengið vel, ég ætla ekki að fara út í aðstoðarþjálfarastöðuna. Við förum yfir það eftir verkefni, samstarfið hefur gengið vel. Við höfum skipt verkefnum á milli okkar,“ sagði Arnar um málið.

„Davíð Snorri hefur meira verið í leikagreiningu á Úganda og Ólafur Ingi að greina Suður-Kóreu. Síðan höfum við greint okkar leik saman, þetta hefur verið mjög jákvætt og skemmtilegt fyrir mig. Fá þeirra hugmyndir, það er gott að fá ferskar nýjar hugmyndir sem maður getur lært af sjálfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki