fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hláturskast í beinni á Stöð2 í kvöld – „Heyrðu, afsakið þetta“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 4. september 2021 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafréttakonan Svava Kristín Grétarsdóttir var í sínu besta skapi þegar hún las fréttir á Stöð2 í kvöld.

Eftir viðtal við landsliðsmanninn Kára Árnason var komið að Svövu að ræða næstu frétt, það gekk þó heldur erfiðlega.

Svava var í algjöru hláturskasti og kom varla upp orði sökum þess. „Heyrðu, afsakið þetta,“ sagði Svava og hélt svo áfram að skella upp úr.

Svava hefur starfað á Stöð2 síðustu ár og notið mikilla vinsælda í starfi. „Hefuru fengið hlàturskast í beinni? Já núna,“ skrifar Svava á Twitter og birtir myndskeið með atvikinu.

Sjón er sögu ríkari en atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd