fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Carragher skilur ekkert í ákvörðun Liverpool

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 3. september 2021 19:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher er vonsvikinn að Liverpool hafi ekki styrkt liðið í sumar, sérstaklega fram á við, og telur að liðið geti átt í vandræðum ef lykilleikmenn meiðist.

Jurgen Klopp fékk aðeins inn einn leikmann í sumar og var það miðvörðurinn Ibrahima Konate. Liverpool missti þó nokkra leikmenn í þessum félagsskiptaglugga, þar á meðal Georginio Wijnaldum og Xherdan Shaqiri.

„Ég er vonsvikinn að Liverpool hafi ekki samið við sóknarmann,“ sagði Carragher við PA fréttastofuna.

„Ég held að Liverpool vanti ekki uppá framlínuna ef allir haldast heilir en það er enginn möguleiki á því. Ég tel að framlínan geti átt erfitt.“

„Mane og kannski Salah fara í Afríkukeppnina á einhverjum tímapunkti. Ég er ekki viss hversu mörgum leikjum þeir missa af en þetta var eitthvað sem Liverpool vissi af.“

„Þeir hafa Divock Origi og Takumi Minamino, en ég vildi einfaldlega einhvern betri til að skrifa undir hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins
433Sport
Í gær

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni
433Sport
Í gær

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Í gær

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville
Sport
Fyrir 2 dögum

Glazer fjölskyldan skellir verðmiða á United og sagðir opnir fyrir sölu

Glazer fjölskyldan skellir verðmiða á United og sagðir opnir fyrir sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire að taka óvænt skref?

Maguire að taka óvænt skref?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara