fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Carragher skilur ekkert í ákvörðun Liverpool

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 3. september 2021 19:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher er vonsvikinn að Liverpool hafi ekki styrkt liðið í sumar, sérstaklega fram á við, og telur að liðið geti átt í vandræðum ef lykilleikmenn meiðist.

Jurgen Klopp fékk aðeins inn einn leikmann í sumar og var það miðvörðurinn Ibrahima Konate. Liverpool missti þó nokkra leikmenn í þessum félagsskiptaglugga, þar á meðal Georginio Wijnaldum og Xherdan Shaqiri.

„Ég er vonsvikinn að Liverpool hafi ekki samið við sóknarmann,“ sagði Carragher við PA fréttastofuna.

„Ég held að Liverpool vanti ekki uppá framlínuna ef allir haldast heilir en það er enginn möguleiki á því. Ég tel að framlínan geti átt erfitt.“

„Mane og kannski Salah fara í Afríkukeppnina á einhverjum tímapunkti. Ég er ekki viss hversu mörgum leikjum þeir missa af en þetta var eitthvað sem Liverpool vissi af.“

„Þeir hafa Divock Origi og Takumi Minamino, en ég vildi einfaldlega einhvern betri til að skrifa undir hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City
433Sport
Í gær

Rooney fékk áhugaverða spurningu í beinni og var fljótur að svara – „Við myndum slátra þeim“

Rooney fékk áhugaverða spurningu í beinni og var fljótur að svara – „Við myndum slátra þeim“
433Sport
Í gær

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“