fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Kante með COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. september 2021 14:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N´Golo Kante miðjumaður Chelsea hefur greinst með COVID-19 veiruna og verður ekki með gegn Juventus í Meistaradeildinni á morgun.

Miðjumaðurinn knái Frakklandi verður í einangrun næstu daga á meðan veiran er í honum.

Christian Pulisic, Mason Mount og Reece James verða einnig fjarverandi í stórleiknum gegn Juventus á Ítalíu á morgun.

Ljóst er að Chelsea mun sakna þessara leikmanna en frammistaða liðsins gegn Manchester City um helgina var slök.

Kante mun missa af leik Chelsea um helgina og getur ekki farið í verkefni franska landsliðsins vegna veirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Davíð Kristján mættur til Grikklands

Davíð Kristján mættur til Grikklands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón

Naskir Eyjamenn gerðu vel um helgina og unnu sér inn rúma milljón
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester

Metnaðarfullir Tyrkir horfa til Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta

Varpa ljósi á nýtt athæfi David Beckham vegna fjölskylduerja – Fór öfugt ofan í soninn sem sakar foreldra sína nú um þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar

Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar