fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Kante með COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. september 2021 14:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N´Golo Kante miðjumaður Chelsea hefur greinst með COVID-19 veiruna og verður ekki með gegn Juventus í Meistaradeildinni á morgun.

Miðjumaðurinn knái Frakklandi verður í einangrun næstu daga á meðan veiran er í honum.

Christian Pulisic, Mason Mount og Reece James verða einnig fjarverandi í stórleiknum gegn Juventus á Ítalíu á morgun.

Ljóst er að Chelsea mun sakna þessara leikmanna en frammistaða liðsins gegn Manchester City um helgina var slök.

Kante mun missa af leik Chelsea um helgina og getur ekki farið í verkefni franska landsliðsins vegna veirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona