fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Kristinn Freyr gæti yfirgefið Hlíðarenda – Fundaði með Óskari Hrafni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 09:44

Kristinn Freyr skoraði fyrir FH. Hér er hann í leik með Val í fyrra. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkur eru á því að miðjumaðurinn knái Kristinn Freyr Sigurðsson yfirgefi Val nú þegar samningur hans er á enda. Samningur Kristin rennur út á næstu dögum.

„Það er svo sem ekkert komið á hreint, þetta er bara í skoðun og ætti að koma í ljós á næstu dögum,“ sagði Kristinn í samtali við 433.is í dag.

Samkvæmt öruggum heimildum 433.is hefur Kristinn fundaði með Óskari Hrafni Þorvaldssyni þjálfara Breiðabliks, fór sá fundur fram í síðustu viku.

Samkvæmt sömu heimildum hafa fleiri lið en Breiðablik áhuga á að krækja í miðjumanninn öfluga. Ekki er svo útilokað að Kristinn framlengi samning sinn við Val.

Kristinn hefur frá árinu 2021 spilað með Val hér á landi en árið 2017 lék hann með Sundsvall í Svíþjóð. Hann hefur spilað 276 leiki í deild og bikar á Íslandi og skorað í þeim 55 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Í gær

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Í gær

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von